Fara í efni

Nýr Touareg frumsýndur.

Nýr og öflugri Touareg er mættur. Þægindin eru meiri en þú hefur áður kynnst og aksturseiginleikarnir engu líkir. Fjölmörg aðstoðarkerfi eru staðalbúnaður og í mælaborðinu finnur þú 12“ aðgerðaskjá með raddstýringu. Ný og framúrskarandi tækni í Touareg gera aksturinn enn betri, þægilegri og öruggari.

Komdu og gæddu þér á léttum veitingum, hlustaðu á ljúfa jazztóna og skoðaðu nýjan Touareg í návígi milli klukkan 17 og 19 á fimmtudaginn í HEKLU.

Hlökkum til að sjá þig!