Fara í efni

Sumaropnun

Sumaropnunartími Heklu tekur gildi frá og með 1. maí. ☀️

Þjónustumóttaka Heklu verður opin frá kl. 7.45 til 17.

Sýningarsalir Heklu á Laugavegi og Kletthálsi verða opnir virka daga frá kl. 10 til 17 (Nýir bílar Laugavegi loka kl.16 á föstudögum).

Lokað verður um helgar í sumar.

Henti opnunartíminn þér ekki er hægt að panta tíma hjá sölufulltrúum utan hefðbundins opnunartíma í gegnum netfangið bilasala-nyir@hekla.is eða í síma 590-5000.