Fara í efni
Til baka í yfirlit

OTA uppfærslur leiðbeiningar

Með uppfærslum, tryggjum við að þinn ID. er alltaf í nýjustu útgáfu. Kostir þess eru að þú nýtur góðs af nýjustu þróun. Gakktu úr skugga um að þú fáir uppfærslu og njóttu fjölmargra endurbætur tengdum afköstum. 

Hjá Volkswagen má finna fjöldan allan af kennslumyndböndum varðandi uppfærslur, tækni og fleira.

Hér má skoða myndband varðandi OTA uppfærslur sem eru over the air uppfærslur eða þær sem þú getur gert í gegnum bílinn þinn.