Fara í efni
Til baka í yfirlit

Skoda Connect leiðbeiningar

Lifðu lífinu til fulls! Ef þú kaupir alla eða suma af ŠKODA Connect pökkunum færðu mikið úrval af spennandi möguleikum í bílinn.

Ef þú þarft að finna leiðina að næsta bílastæðahúsi, athuga hvort þú gleymdir að læsa bílnum, eða ef þú þarft hjálp vegna þess að bíllinn er bilaður, þá er allt sem þú þarft hér. Sjáðu myndband um hvernig þessar þjónustur geta létt þér lífið.

Þjónusturnar eru flokkaðar niður eftir viðfangsefnum. Þú getur fjölgað möguleikum í upplýsinga- og afþreyingarkerfinu, auðveldað umsjón með tæknimálum bílsins og fjarstýrt aðgerðum í bílnum.

Skráðu þig inn (í gegnum hnappinn hér að neðan) og kannaðu hvaða þjónustur eru í boði hjá í þínum bíl.

Nánar um Skoda Connect