Fara í efni
Til baka í yfirlit

Tengimöguleikar Volkswagen bíla

Með nettengingum heldur stafræna byltingin innreið sína í Volkswagen ökutæki þitt og skapar þér meiri þægindi, öryggi og skemmtun. Gegnum tengingu ökutækis þíns við internetið færð þú umferðarupplýsingar í rauntíma, áminningu um næstu þjónustuskoðun, straumspilun á miðlum og netútvarp eða skjóta hjálp ef óhapp á sér stað.

Volkswagen býður þér upp á We Connect,  We Connect Start, Car-Net, App-Connect og We Upgrade. Skoðaðu hvað þinn býður upp á og fáðu nánari aðstoða á heimasíðu Volkswagen. 

Lesa nánar á Volkswagen.is