Aðkoma að Heklu
Vegna byggingaframkvæmda við Laugaveg 172 er önnur akreinin á Laugavegi til austurs lokuð.
Í meðfylgjandi frétt eru leiðbeiningar.
Vegna byggingaframkvæmda við Laugaveg 172 er önnur akreinin á Laugavegi til austurs lokuð.
Í meðfylgjandi frétt eru leiðbeiningar.
Nýr Audi Q7 - flaggskip Audi er nú loksins mættur í sýningarsal Heklu.
Audi Q7 er lúxussportjeppi sem sameinar það besta úr báðum heimum með kraftmikilli bensínvél og allt að 82 km drægni á rafmagni.
Þú getur komið með bílinn og sótt hann utan hefðbundins opnunartíma. Einnig getur þú gengið frá greiðslu rafrænt.
Hér getur þú bókað tíma í þjónustu fyrir bílinn þinn rafrænt og komið með hann þegar þér hentar.
Á Mínu Torgi geta viðskiptavinir Heklu flett upp öllum helstu upplýsingum um bílana sína, séð þjónustusögu, öryggisinnkallanir, hreyfingayfirlit, bókað tíma á verkstæði og séð hvar bíllinn er staddur í ferlinu hjá okkur þegar hann kemur í þjónustu.
Kíktu við á Mínu Torgi og sjáðu allt það helsta um bílinn þinn og viðskipti þín við Heklu.
Á þjónustutorgi Heklu býðst alhliða þjónusta fyrir bílinn þinn. Þú getur skilað af þér bílnum og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklalúgunnar og lyklaboxins. Hægt er að panta tíma á vefnum ásamt því að skoða fjölbreyttar þjónustuleiðir okkar. Þú getur líka komið til okkar og þjónusturáðgjafar okkar taka vel á móti þér milli 7.45 og 17.00.
Réttir varahlutir eiga að tryggja tímasparnað við viðgerð, öryggi, endingu og ábyrgð. Varahlutir og bíll eru hannaðir samhliða. Við hönnun er tekið tillit til þátta eins og þyngdar, verðflokks, eiginleika, öryggisstaðla og þurfa varahlutir að standast allar kröfur um öryggi og nákvæma smíði.