Fréttir

Fullt hús jeppa og jepplinga hjá HEKLU.

Á laugardaginn, þann 15. september, hefjast jeppa og jepplingadagar í HEKLU. Úrval glæsilegra bíla verða til sýnis og frábær tilboðsverð í gangi. Aukahlutapakki fylgir öllum nýjum jeppum og jepplingum út september.
Lesa meira

Nýr Touareg frumsýndur.

Nýr og öflugri Touareg er mættur. Þægindin eru meiri......
Lesa meira

Uppboð á Vargsbílnum!

Sunnudaginn 26. ágúst klukkan 13.30 hefst uppboð á geggjuðum Mitsubishi L200 pallbíl sem var áður í eigu Vargsins. Bíllinn hefur lent í trylltum ævintýrum ...
Lesa meira

Vargurinn og Mitsubishi bjóða til veislu!

Sunnudaginn 26. ágúst ætla Mitsubishi og Vargurinn Snorri Rafnsson að taka höndum saman og halda heljarinnar pallbíla- og veiðiveislu. Vargurinn fékk nýverið afhentan glænýjan og glæsilegan Mitsubishi L200 ...
Lesa meira

Afgreiðslutímar HEKLU um verslunarmannahelgina

Lokað er hjá HEKLU bílaumboði laugardaginn 4. ágúst. Afgreiðslutími um verslunarmannahelgina: ...
Lesa meira

Umhverfisvænt samstarf HEKLU og IKEA.

HEKLA og IKEA hafa hrundið af stað samstarfsverkefninu „Þvílíkt lán“ sem gengur út á að lána viðskiptavinum IKEA bíl til að koma innkaupavörum sínum heim.....
Lesa meira

L200 pallbíll ársins fjórða árið í röð!

Hörkutólið Mitsubishi L200 er fullkomin blanda fólks- og pallbíls. Hann er byggður á heilli grind, er með hátt og lágt drif og kröftug yfirbyggingin og straumlínulöguð hönnun stuðla að stöðugri stýringu og mjúkum akstri á þjóðvegum landsins. Nýverið var L200 valinn ...
Lesa meira

HEKLA poppar upp í Eyjum!

Miðvikudaginn 4. júlí leggur bílafloti HEKLU land undir fót og heldur til Vestmannaeyja. Þar verður HEKLA á ferðinni í miðbænum seinnipartinn með úrval glæsilegra bíla frá Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi ...
Lesa meira

Team Skoda með silfur!

Hjólagarparnir okkar í Team Skoda hrepptu í dag annað sætið í hinni árlegu WOW cyclothon hjólreiðakeppni. Föngulegur hópurinn samanstendur af þeim ...
Lesa meira

Team HEKLA í WOW cyclothon!

HEKLA kynnir með stolti hjólahópinn Team Hekla sem ætlar að spreyta sig í hinni árlegu WOW cyclothon hjólakeppni. Þetta er glæsilegur hópur tíu dugnaðarforka úr mismunandi deildum fyrirtækisins sem er að taka þátt í fyrsta sinn fyrir HEKLU hönd ...
Lesa meira