Fréttir

Ný ímynd Volkswagen

Við tilefni frumsýningar nýrrar framtíðar Volkswagen kynnti Volkswagen nýja ímynd til leiks: „2019 er ár „New Volkswagen“. Umfangsmikil endurskoðun á vörumerkinu er rökrétt afleiðing áherslubreytingarinnar. Nýir tímar hafa í för með sér nýtt upphaf vörumerkisins,“ segir Jürgen Stackmann, stjórnarmaður í sölustjórn Volkswagen-fólksbíla
Lesa meira

Volkswagen ID. 3 frumsýndur

Volkswagen heimsfrumsýndi í gærkvöldi ID.3, fyrsta rafbílinn sem byggir á MEB-einingaframleiðslu, en hann hefur allt að 550 km drægni og kostar um fjórar milljónir íslenskra króna. ID.3 er fyrsta koltvíoxíðshlutlausa Volkswagen bifreiðin og hægt er að fylla á um 290 km drægni á 30 mínútum. Þá er rétt að geta þess að ID.3 hefur meira pláss
Lesa meira

Mitsubishi Eclipse Cross sópar að sér verðlaunum

Nýjasti meðlimur Mitsubishi flotans, Eclipse Cross, er fjórhjóladrifinn jepplingur sem hefur vakið mikla athygli fyrir djarfa og glæsilega hönnun. Eclipse Cross hefur sankað að sér verðlaunum síðan hann var kynntur til leiks á Alþjóðlegu bílasýningunni í Genf árið 2017. Hann var valinn bíll ársins 2019 ...
Lesa meira

Næst er það Kótelettan!

Mitsubishi fagnar sumri og verður á ferð og flugi í allt sumar með Bylgjunni, Gunna Helga og fleiri samstarfsaðilum. Næst mætum við með ferðabílana Outlander PHEV og L200 á Kótelettuna á Selfossi ...
Lesa meira

Ferðasumar Mitsubishi hefst á Sjóaranum síkáta!

Mitsubishi fagnar sumri og verður á ferð og flugi í allt sumar með Bylgjunni, Gunna Helga og fleiri samstarfsaðilum. Fyrsti áfangastaðurinn af fjölmörgum bæjarhátíðum landsins er Sjóarinn síkáti í Grindavík og með í för verða Outlander PHEV, L200 og Eclipse Cross ...
Lesa meira

JóiPé, Króli og pylsupartí á Skoda daginn!

Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 25. maí milli kl. 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 174 þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, svaladrykki og andlitsmálningu. Tónlistarmennirnir Jói P. og Króli taka nokkur vel valin lög og salurinn okkar verður fullur af skemmtilegum Skoda bílum.
Lesa meira

Volkswagen dagurinn

Laugardaginn 18. maí 2019 verður Volkswagen daginn haldinn hátíðlegur með pompi og prakt ...
Lesa meira

Mitsubishi fagnar sumri!

Laugardaginn 27. apríl ætlar Mitsubishi að hylla komandi sumar með heljarinnar hátíðarhöldum sem haldin verða í Mitsubishi salnum Laugavegi 172 frá klukkan 12 til 16. Veislustjóri er enginn annar en Gunni Helga ...
Lesa meira

Vegna innköllunar á Takata öryggispúðum í Mitsubishi bílum

Lesa meira

Skoda Octavia er 60 ára og þú færð pakka!

Það var árið 1959 sem vinsæli fjölskyldubíllinn Skoda Octavia leit fyrst dagsins ljós. Á þeim 60 árum sem liðin eru hefur þessi margverðlaunaði bíll verið seldur í ...
Lesa meira