Fréttir

Sölumet hjá Volkswagen Golf – aldrei fleiri selst á einu ári!

Yfir 700 Volkswagen Golf hafa verið seldir hjá bílaumboðinu Heklu á árinu 2016 og hafa þeir aldrei verið fleiri frá upphafi. Sölumetið var slegið nú í september og því ljóst að árið 2016 verður það langbesta frá upphafi hvað varðar ...
Lesa meira

Borgarholtsskóli fær afhenta bilanagreiningartölvu

Borgarholtsskóli fagnaði 20 ára afmæli sínu fimmtudaginn 13. október síðastliðinn og bauð til veislu. Opið hús var í tilefni dagsins og fjöldi gesta mætti til að gleðjast með nemendum og skólastjórnendum. Þar á meðal voru ...
Lesa meira

Vetrardagar HEKLU hefjast 12. október!

Miðvikudaginn 12. október hefjast Vetrardagar í höfuðstöðvum HEKLU við Laugaveg. Vetrardagarnir standa yfir í tvær vikur og til sýnis verða allar helstu stjörnur Audi, Skoda, Mitsubishi og Volkswagen með áherslu á fjórhjóladrifna bíla. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá sem ...
Lesa meira

5 ára ábyrgð á öllum fólksbílum frá Heklu!

Frá og með 1. október fylgir 5 ára ábyrgð öllum nýjum fólksbílum frá Heklu. Ábyrgðin gildir fyrir fólksbíla frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi ...
Lesa meira

Tveir þriðju vistvænna bíla á Íslandi seldir hjá HEKLU

Tveir af hverjum þremur vistvænu bílum sem seldir eru á Íslandi eru frá HEKLU samkvæmt nýjustu tölum. Það sem af er ári hafa 766 vistvænir bílir selst á Íslandi og af þeim hefur HEKLA selt 502 bíla, eða 65,54% allra bíla. Næsta fyrirtæki er með 14,75% og það þriðja söluhæsta með 8,5% ...
Lesa meira

Einstaklega flott frumsýning

Audi Q7 e-tron quattro var frumsýndur síðastliðinn laugardag í Audi sal HEKLU við Laugaveg Stjarna dagsins sló í gegn enda um glæsilegan og vel útbúinn jeppa að ræða sem beðið hefur verið eftir með ofvæni. Audi Q7 e-tron er fyrsti tengiltvinnbíll heims sem státar af V6 TDI dísilvél, rafmótor og quattro fjórhjóladrifi ...
Lesa meira

Audi Q7 e-tron frumsýndur

Mikil eftirvænting hefur verið eftir frumkvöðlinum Audi Q7 e-tron quattro. Þessi fyrsti fjórhjóladrifni dísiltengiltvinnbíll heims er kyndilberi nýrrar tækni og verður frumsýndur laugardaginn 17. september hjá HEKLU Laugavegi milli kl. 12 og 16. Hann sameinar krafta rafmagnsmótors og dísilvélar, er sparneytinn, vistvænn og setur hreinlega ný viðmið í tækninýjungum ...
Lesa meira

Reynsluakstur hjá HEKLU gæti endað í háloftunum

Um helgina hleypir HEKLA skemmtilegri reynsluakstursherferð af stokkunum. Allir sem prufukeyra nýjan bíl hjá HEKLU og umboðsaðilum í september fara í pott þar sem 200.000 kr. gjafabréf til Boston frá Icelandair verður dregið út einu sinni í viku. Vikulega geta því heppnir þátttakendur átt von á óvæntri reisu ...
Lesa meira

Polo Beats

Polo Beats Volkswagen Polo Beats er nýjasta og hljómfegursta útgáfan af borgarbílnum Polo. Tónlistarupplifun er staðalbúnaður í Polo Beats sem kemur með 300 vatta Beats-hljómflutningskerfi úr smiðju hip-hop listamannsins Dr. Dre ...
Lesa meira

Hekla og Ikea sameinast um umhverfisvænni samgöngumáta

HEKLA hf. og IKEA hafa sameinast um að leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni samgöngumáta með því að setja upp 10 hleðslustöðvar fyrir rafmagns- og tengiltvinnbíla við verslun IKEA í Garðabæ.
Lesa meira